Ofanleitisvegur , 900 Vestmannaeyjar
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
9 herb.
336 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
8
Baðherbergi
7
Inngangur
Sér
Byggingaár
1990
Brunabótamat
88.260.000
Fasteignamat
70.330.000

Ofanleiti, svæði L-4

Einbýlishús, verkstæði/þjónustumiðstöð, 5 smáhýsi (það 6. í byggingu), þvottahús/gámur og mikið landsvæði/byggingarréttir sem bjóða uppá mikla möguleika auk beitilands.  Svæðið hefur leyfi til reksturs gistiheimilis/smáhýsa og seljast allar eignir saman og með öllum búnaði og húsgögnum sem er staðsett í eignunum..  Heildarstærð húsnæðis er um 350 fm og skiptist það svo:

Einbýlishús skráð 112,5 en gólfflötur er meiri (efri hæð undir súð að hluta og kjallari óskráður).  Húsið er af timbri og klætt og fyrirhugað er að skipta um klæðningu og járn á þaki af núverandi eiganda.  Þrjú svefnherbergi (svefnpláss fyrir 8 manns)  Gott alrými á hæðinni, baðherbergi og wc.

Þjónustuhús/verkstæði.  Notað í dag sem trésmíðaverkstæði eignin er skráð um 80 fm en óskráðir eru 40 fm.1.250 fm lóð fylgir þessari eign og mögulegt að stækka þetta hús og byggja ofan á það.

Smáhýsi nr. 1.  16,6 fm, fullbúið, svefnpláss fyrir þrjá, fullbúið og er í rekstri 7 mánuði á ári.

Smáhýsi nr. 2.  11,5 fm, fullbúið, svefnpláss fyrir tvo, fullbúið og er í rekstri 7 mánuði á ári.

Smáhýsi nr. 3.  18,5 fm, fullbúið, svefnpláss fyrir tvo, fullbúið og er í rekstri 7 mánuði á ári, byggt árið 2021 en er óskráð í fasteignaskrá

Smáhýsi nr. 4.  21,3 fm, er í byggingu, svefnpláss fyrir tvo til þrjá, verður tilbúið til notkunar/útleigu fyrir sumarið 2026

Smáhýsi nr. 5.  21,3 fm, er í byggingu, svefnpláss fyrir tvo til þrjá, verður tilbúið til notkunar/útleigu fyrir sumarið 2026

Smáhýsi nr. 6, er í byggingu

þvottarhús/gámur, 14,4 fm, einangraður gámur með þvottavélum, þurrkara og stórri strauvél.

Mikið landsvæði sem er í deiliskipulagi og möguleikar til fjölgunar smáhýsa og frekari bygginga, svæðinu fylgir byggingarréttur á tveimur 468 fm iðnaðarlóðum og fleiri byggingarreitir.

Möguleiki á að taka aðra fasteign uppí kaupverð.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason, lögmaður og lögg. fasteignasali, [email protected] og gsm 8931068.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.