Hlíðartún 7, Sveitarfélaginu HornafirðiHlíðartún 7 er steypt einbýlishús, klætt að utan, á einni hæð auk bílskúrsplötu c.a. 60 fm. Eignin skiptist nánar svo:
Anddyri með flísum, skápur
Eldhús með parketi á gólfi, ágæt innrétting
Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi
stofa/borðstofa með parketi
Baðherbergi, talsvert endurnýjað, flísar á gólfi og veggjum, "walk in" sturta
Þvottarhús, útgangur út á baklóð
GestasnyrtingGeymslaNýlega var steypt plata fyrir bílskúr um 60 fm, frárennsli lagt í plötu og gólfhitalagnir.
Eignin er klædd að utan og skipt var um járn á þaki fyrir c.a. 20 árum síðan. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð að innan m.a. raflagnir, neysluvatn og frárennsli. Baðherbergi, innihurðar, gólfefni að mestu ofl endurnýjað.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason, lögmaður og lögg. fasteignasali í síma 8931068, [email protected].