Hásteinsvegur 11, VestmannaeyjumUm er að ræða steypt einbýlishús á tveimur hæðum auk riss, byggt árið 1920, samkvæmt Fasteignaskrá er eignin 119,6 fm. (gólfflötur í risi er meiri). Eignin skiptist svo:
Hæðin (skv. fasteignaskrá 55,7 fm):Inngangur að suðvestanverðu, gengið upp steyptar tröppur
Anddyri með steingólfi, leki í lofti/frá þaki
Salerni, tengi fyrir þvottavél
Eldhús með parketi og hvítri innréttingu
Stofa/borðstofa með parketi
Hringstigi uppí ris, timburgólf á milli hæða.
Ris (skv. fasteignaskrá 8,2 fm, gólfflötur er meiri eða um 15 fm)Í risi er
herbergi (1) með parketi, opið inní stofu
Jarðhæð/kjallari (skv. fasteignaskrá 55,7 fm):Inngangur að vestanverðu
Anddyri, þar er hitagrind/varmaskiptir og rafmagnstafla
GeymslaBaðherbergi með dúk á gólfi, baðkar með sturtu, þarfnast endurbóta.
Herbergi (2) teppi á gólfi
Herbergi (3) teppi á gólfi
Eignin er steypt og þarfnast múrviðgerða/málunar/klæðningar. Þak yfir anddyri þarfnast endurbóta en leki er frá því. Alocink er á öðrum hluta þaks og að sjá í lagi. Gluggar að sjá í lagi en gler þarfnast yfirferðar. Innréttingar, gólfefni, baðherbergi og fleira þarfnast endurbóta
Stór gróin baklóð sem býður uppá möguleika en lóðarstærð er 472 fm, góð staðsetning rétt við miðbæ Vestmannaeyja.