Ásavegur 18, 900 Vestmannaeyjar
59.900.000 Kr.
Fjölbýli
5 herb.
197 m2
59.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
6
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1955
Brunabótamat
74.200.000
Fasteignamat
43.900.000

Ásavegur 18, efri hæð og ris auk rýmis á jarðhæð og bílskúrs

Um er að ræða hæð, ris, hluti jarðhæðar og bílskúr/útihús í steyptu tvíbýlishúsi á þremur hæðum að Ásavegi 18.  Húsið og bílskúrinn/útihúsið er skv. Fasteignaskrá 197,9 fm en gólfflötur í risi er ekki allur meðtalinn, heildarflötur er um 220 fm.  Húsið skiptist svo.

Hæð (skv Fasteignaskrá 98,7 fm):
Anddyri með flísum
Hol með flísum
Herbergi (1) með nýju parketi, lítil geymsla/skápur, nýr ofn
Baðherbergi endurnýjað 2009, flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi og skápur.
Herbergi (2) með parketi, nýr skápur
Stofa/borðstofa/sjónvarpshol, tvískipt með parketi, rósettur í lofti.
Eldhús með endurnýjaðri upprunalegri innréttingu og flísum á gólfi, nýleg tæki.

Risið (skv. Fasteignaskrá 23,5 en gólfflötur er stærri)
Gengið uppí ris úr holi, steyptur stigi með kókosteppi.
Herbergi/geymsla (3), lítið, með parketi á gólfi
Herbergi (4), með parketi á gólfi
Herbergi (5) með parketi á gólfi, inngangur í óinnréttað rými/geymsla.

Jarðhæð (hluti íbúðar skv. Fasteignaskrá 47,3 fm)
Þar er sérinngangur að vestanverðu (frágangur við hurð eftir).
Gott þvottarhús með flísum á gólfi, renna af efri hæð fyrir þvott, góð innrétting og vaskur
Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, sturta, handklæðaofn
Herbergi (6) með parketi
Geymslur og góður skápur á gangi.

Bílskúr er skv. fasteignaskrá 29,3 fm. Bílskúrinn er af timbri, einangraður og klæddur alocinki.  Rafmagn lagt úr húsi.  Geymsluskúrar tengdir bílskúr sem ekki er í fasteignaskrá.

Steyptar stéttar og timburpallar er umhverfis húsið og við bílskúr.  Lóð vel afgirt.  Ágæt baklóð.

Skipt var um járn á þaki 2005, góðir plastgluggar og veluxgluggar á risi og að hluta nýlegir gluggar á hæðinni.  Rafmagnstafla og varmaskiptir endurnýjað fyrir nokkru.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.