Hallskot 0, Hvolsvöllur
Tilboð
Sumarhús
4 herb.
90,4 m2
Tilboð
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2017
Brunabótamat
39.700.000
Fasteignamat
26.150.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Óskað er eftir tilboðum í eignina.

Um er að ræða sumarbústað á lóð nr. 1 Hallskoti, Rangárþingi eystra.  Húsið er byggt árið 2015, timburhús, klætt álklæðningu, reist á steyptan grunn og steypta plötu.  Húsið er 80,4 fm skv. fasteignaskrá auk geymslulofts yfir hluta hússins og c.a. 10 fm útigeymslu, samtals er hús og geymsla því c.a. 90 fm.  Húsið skiptist svo:


Inngangur að sunnanverðu, anddyri/hol með flísum
Geymsla þar sem er rafmagnstafla og hitakútur, þar er góður sturtulefi
Salerni, dúkur á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, uppgangur á geymsluloft
Eldhús með hvítri innréttingu, parket á gólfi , útgangur út á pall í austur
Stofa með parketi, hátt til lofts
Herbergi (1) með parketi
Herbergi (2) með parketi
Herbergi (3) með parketi, er innaf herbergi (2)

Góður pallur er kringum húsið.  Góð geymsla að norvestanverðu c.a. 10 fm, sér inngangur

Eignin stendur á frábærum útsýnisstað á leigulóð sem er 3.400 fm.  Gott bílaplan við húsið og afgirt gróin lóð.

Mögulegt er að kaupa allt innbú með eigninni utan persónulegra muna.

Ekki er komið endanlegt fasteignamat og brunabótamat en það yrði klárað í samráði við kaupanda.
 
Senda fyrirspurn vegna

Hallskot 0

CAPTCHA code


Helgi Bragason
Lögmaður, MBA og löggiltur fasteignasal