Kirkjuvegur 39 A, Vestmannaeyjum 2.hæð og ris.
Um er að ræða tvíbýlishús á þremur hæðum auk ris, byggt árið 1926, jarðhæð er steypt en 1.og 2.hæð og ris eru af timbri.
Eignin skiptist svo:
Gengið upp timburstiga úr anddyri.
Hol með nýju parketi Eldhús með nýjú parketi og nýrri hvítri innréttingu og tækjum Stofa með nýju parketi. Baðherbergi með nýjum kork á gólfi, baðkar með sturtu Herbergi (1) nýju parket á gólfi. Herbegi (2) með nýju parketi á gólfi. Herbergi (3) með nýju parketi á gólfi. Ris:
Óinnréttað ris og mögulegt að gera svefnloft.
Mikið endurnýjuð eign. Búið að kaupa nýja glugga í allt húsið og verða þeir settir í í sumar (20230
Eignin stendur á góðum stað við miðbæ Vestmannaeyja. Framan við húsið er verönd og undir henni geymsla.