Vallargata 16, Vestmannaeyjar
38.500.000 Kr.
Einbýlishús
6 herb.
235,1 m2
38.500.000
Stofur
2
Herbergi
6
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
4
Byggingaár
1951
Brunabótamat
64.320.000
Fasteignamat
37.900.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Vallargata 16, Vestmannaeyjum.

Fastnr. 218-4939

 

Um er ræða steinsteypt hús á þremur hæðum, kjallari, hæð og ris, ásamt bílskúr. Húsið er byggt árið 1951 og bílskúr 1963.

Stærð hússins er 203,7 fm. auk bílskúrs 31.4 fm. eða samtals 235.1 fm.

 

Eignin skiptist svo:

 

Hæð:

Anddyri með flísum.

Hol með teppi.

Herbergi (1) steinn á gólfi, innbyggður skápur

Baðherbergi með baðkari,salerni og vask. Eldra.

Stofa/borðstofa, rúmgóð með teppi á gólfi.

Eldhús með eldri innréttingu, dúkur á gólfi.

Bakinngangur og þvottahús með niðurfalli, frekar hrátt

 

Ris:

Steyptur stigi milli hæða, með teppi.

Teppi á gangi.

Geymsla, óeinangruð.

Herbergi (2), með teppi, meðal að stærð, innbyggður skápur

Herbergi (3), stórt með teppi, innbyggður skápur.

Herbergi (4), rúmgott, teppi, innbyggður skápur.

Lítið salerni, eldra.

 

Kjallari:

Gengið inn í hann að utan. Kjallari er hrár, brunnur, mælagrind þar.

 

Bílskúr:

Lofthæð ca. 180-190. Hiti, rafmagn og vatn, steypt gólf. Þarfnast lagfæringar.

 

Eignin er stór og er á góðum stað við Barnaskóla Vestmannaeyja. Járn á þaki í góðu lagi og þá hefur verið settir plastgluggar í íbúðarhúsið. Gafl klæddur til austur og vesturs sem risveggur til suðurs. Að innan þarfnast eignin talsverðrar endurnýjunar og er rafmagn og pípulagnir upprunalegar. Þá er eldhús og baðherbergi eldra sem og gólfefni.

Senda fyrirspurn vegna

Vallargata 16

CAPTCHA code


Helgi Bragason
Lögmaður, MBA og löggiltur fasteignasal