Vesturvegur 15, Vestmannaeyjar
12.000.000 Kr.
Einbýlishús
4 herb.
85,7 m2
12.000.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1920
Brunabótamat
23.320.000
Fasteignamat
15.750.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Vesturvegur 15A, Vestmannaeyjum

Einbýlishús á tveimur hæðum sem er skv. fasteignaskrá 72,7 fm. auk geymslu sem er 13 fm. Húsið er byggt árið 1920og er kjallari steyptur en hæðin af timbri með múrklæðingu/forskalað.  Eignin skiptist svo:
Hæð skv. fasteignaskrá 36 fm.
Hol/anddyri með steingólfi (nýrri hluti hússins með steingólfi)
Baðherbergi, dúkur á gólfi, sturta
Herbergi, lítið með timburgólfi
Eldhús með timburgólfi, lítil innrétting, nýleg frístandandi eldavél
Herbergi/stofa með timburgólfi
Hæðin er björt, skipt um glugga árið 2014.

Jarðhæð/kjallari skv. fast.skrá 36 fm.
Þvottahús, nýlegir ofnar, hitagrind, rafmagnstafla
Herbergi (3) hrátt herbergi sem hægt er að nota sem svefnherbergi.

Góð baklóð, skjólgóð og sólrík frá morgni til kvöld yfir sumartímann.  Lóðin býður upp á möguleika til stækkunar á húsi.  N'yr steyptur veggur austan við húsið.  Útigeymsla á baklóð er 13 fm. og þarfnast endurbóta.  Drenlagnir voru settar í kringum íbúðarhúsið árði 2015, norður, austur og suðurhlið.  Á sama tíma nýjar skolplagnir utan við húsið norðanvert með brunni.  Þá var kjallari einangraður að utan með steinull uppp fyrir hæð lóðar og utan á steinull settur vatnsheldur dúkur.  Áfella var sett að ofan til að beina vatni af veggjum út fyrir dúkinn.  Klæðning hússins þarfnast skoðunar og járn á þaki endurnýjunar.  Danfoss kranar á ofnum.
Eign í hjarta miðbæjarins og býður upp á ýmsa möguleika.+
Senda fyrirspurn vegna

Vesturvegur 15

CAPTCHA code


Helgi Bragason
Lögmaður, MBA og löggiltur fasteignasal