Brekastígur 6, Vestmannaeyjar
25.000.000 Kr.
Parhús
4 herb.
103,2 m2
25.000.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1920
Brunabótamat
30.250.000
Fasteignamat
22.350.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Parhús á tveimur hæðum.  Samtals 103,2 fm og byggt árið 1920.  Eignin er einangruð og klædd að utan.  
Eignin skiptist þannig:
Neðri hæð.  Komið inn í anddyri með flísum á gólfi og viðarklætt.  Þvottaaðstaða innan við anddyri.  Hol með flísum á gólfi.  Eldhús með ágætri innréttingu og flísum á gólfi.  Stofa með parketi á gólfi og viðarklæddir veggir og loft.  Snyrting, nýlega uppgerð með upphengdu salerni.  Geymsla innaf snyrtingu.
Efri hæð.  Teppalagður stigi milli hæða, hol með parketi og skápum, þrjú svefnherbergi, tvö með parketi á gólfum og eitt með spónaplötum á gólfi.  Snyrting á efri hæð, dúkur á gólfi, tæki nýleg.

Sérinnkeyrsla austan megin við húsið.
Eign á góðum stað við miðbæinn.
Senda fyrirspurn vegna

Brekastígur 6

CAPTCHA code


Helgi Bragason
Lögmaður, MBA og löggiltur fasteignasal