Skútavegur 801 Selfoss

  • {{img.alt}} Skútavegur  801 Selfoss
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 26.000.000 

Sala
26.000.000 
Sumarhús
69 fm
4
Herbergi
3 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 1
Byggingarár 1992
Inngangur -
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat 21.400.000 
Brunabótamat 28.350.000 

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir:  Skútavegur 2, Úthlíð, Bláskógabyggð.
Um er að ræða sumarhús sem er skv. Fasteignaskrá 68,9 fm.  Húsið er timburhús byggt á steyptum súlum.  Húsið er upphaflega byggt árið 1992 á leigulóð sem er skv. fasteignaskrá 6783 fm.  Eignin skiptist svo:

Anddyri með flísum, skápur
Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengt wc, sturtuklefi
Stofa/borðstofa með parketi.
Herbergi (1) með parketi á gólfi og skáp
Herbergi (2) með parketi á gólfi og skáp
Herbergi (3) með parketi á gólfi
Útgangur úr stofu út á góðan pall þar sem er heitur pottur og gott útsýni
Eldhús með parketi á gólfi, hvít innrétting

Tvær útigeymslur, önnur með tengi fyrir þvottavél og hin köld fyrir grill ofl.

Eignin er snyrtileg og skipulag er gott.  Eignin var endurnýjuð að hluta fyrir um 10 árum síðan (árið 2009).  Eignin stendur á skógi vaxinni útsýnislóð neðarlega í Úthlíð, rétt ofan við þjónustuhús og sundlaug í Réttinni.  Góður pallur er umhverfis húsið með heitum potti.  Hitaveita er á svæðinu og húsið kynnt með henni.  Á lóðinni er grasflöt með rólum og sandkassa.  Aðgangshlið (hringihlið eru inná svæðið).  Golfvöllur er í Úthlíð skammt frá bústaðnum.

Sumarhúsið selst með þeim húsgögnum sem þar eru staðsett, utan verkfæra og persónulegra muna.

Nánari upplýsingar veitir Jóhann Pétursson, lögmaður í síma 4881600 eða á netfangið: joip@eyjar.is 

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað