Kirkjuvegur 900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}} Kirkjuvegur  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: Hringið fyrir verð

Sala
Hringið fyrir verð
Fjölbýli
82 fm
4
Herbergi
3 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 2
Byggingarár 1906
Inngangur Sér af svölum
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat 13.200.000 
Brunabótamat 22.150.000 

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir:  Kirkjuvegur 20, Gamló, efri hæð/ris, Vestmannaeyjum.

Um er að ræða íbúð á efri hæð/risi í tvíbýlishúsi, íbúðin er skv. fasteignaskrá 81,7 fm en stærð íbúðar er meiri þar sem hluti er undir súð (líklega rúmlega 90 fm).  Húsið er timburhús, einangrað og klætt með plasteiningum, upphaflega byggt árið 1906 en talsvert endurnýjað, einkum á síðustu árum.

Íbúðin  skiptist svo:
Forstofa með parketi og fatahengi.  Gott háaloft yfir íbúð, uppgangur úr forstofu.
Herbergi (1) með parketi og skáp. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og góðum flísalögðum sturtulefa, skápar undir súð, handklæðaofn, upphengt salerni og skápur undir vaski, tengi fyrir þvottavél.
Stofa með  parketi.
Eldhús með parketi á gólfi og hvítri innréttingu. 
Herbergi (2) innaf eldhúsi með parketi og skápum
Herbergi (3) lítið, með parketi á gólfi og innaf er góð geymsla undir súð. 

Eignin stendur á góðri lóð í miðbæ vestmannaeyja, kringum húsið eru góðir pallar að mestu nýlega steyptir og af timbri.  Góð afgirt gróin lóð að sunnanverðu.  Timburstigi er uppí íbúðina að vestanverðu og sólpallur.

Íbúðin var að mestu endyrnýjuð að innan sumarið 2015 m.a. raflagnir, vatnslagnir, allt klætt og einangrað að innan, nýlegir gluggar ofl.

Eignin er í ágætu ástandi að utan, þak er með lituðu áli, nýlega yfirfarið.  Húsið er vel einangrað og var sérstaklega bætt við einangrun (ísprautuð steinull).  Nýjar skolplagnir tengdar út í brunn í götu.  Plastklæðning þarfnast yfirferðar

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað