Skólavegur, 900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}} Skólavegur,  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 51.000.000 

Sala
51.000.000 
Fjölbýli
104 fm
3
Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 2
Inngangur -
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat
Brunabótamat

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir: Skólavegur 7, íbúð 0102, suðurhluti 1.hæðar, Vestmannaeyjum.
Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í nýju glæsilegu þriggja íbúða húsi við miðbæ Vestmannaeyja.  Húsið er þrjár hæðir auk kjallara.  Íbúðin er á 1. hæð og henni fylgir bílastæði í bílageymslu í kjallara.  Birt stærð íbúðar er 104 fm.  Bílastæði í opinni þriggja bíla bílageymslu er tæpir 30 fm.  Samtals er þá íbúðin og stæði í bílageymslu um 134 fm.  Þá fylgir hluti í sameign skv. eignaskiptayfirlýsingu og teikningum m.a. hjóla-/vagnageymsla, sorpgeymsla og önnur sameignarrými.  Lyfta er í húsinu.
Húsið er nýbygging, staðsteypt og verður einangrað og klætt að utan með álklæðningu.  Bílastæði verða við Skólaveg.

Eignin skiptist svo:
Aðalinngangur frá Skólavegi, gott anddyri framan við íbúðina.
Tvö svefnherbergi sem verða með parketi á gólfum
Baðherbergi verður flísalagt í hólf og golf
Eldhús/stofa/borstofa verður í alrými, parket á gólfum
Útgangur úr stofu út á svalir í suður
 
Eignin afhendist fullbúin að inna og utan og áætlaður afhendingartími er haust 2019
 
Húsið stendur á góðum stað við miðbæinn og allur frágangur er hinn vandaðasti.
 
Á jarðhæð er bílageymsla, séreignargeymslur. hjóla-/vagnageymsla og sorpgeymsla.  Góð aðkoma er að bílageymslum
að norðanverðu.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason, lögmaður og löggiltur fasteignasali.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað