900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}}  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 51.000.000 

Sala
51.000.000 
Fjölbýli
121 fm
3
Herbergi
2 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 3
Byggingarár 2008
Inngangur Sameiginlegur
Bílskúr Já ( 0 fm )
Lyfta
Fasteignamat 34.350.000 
Brunabótamat 43.240.000 

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir: Vesturvegur 5, íbúð á þriðju hæð, merkt 1 0305 auk stæðis í bílgeymslu merkt B15.  Um er að ræða glæsilega nýlega íbúð á þriðju hæð sem er skv. Fasteignaskrá 121 fm þar af er íbúð á 3ju hæð 110,1 fm og geymslur í sameign 10,9 fm.  Til viðbótar eru stórar svalir í vestur og lokað rými í austur.  
Íbúðin skipist svo:
Hol/anddyri með flísum á gólfi, skápur
Geymsla
Herbergi (1) með góðum skápum, parket á gólfi
Herbergi() parket á gólfi, góðir skápar
Baðherbergi, rúmgott, flísar í hólf og gólf, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél
Eldhús með góðri innréttingu (eik og hvít), granít á borði, eikarparket á gólfi
Stofa/borðstofa, massívt eikarparket, stórar svalir í vestur.

Íbúðin er vönduð að öllu leyti og eikarparket er á allri íbúðinni utan baðherbergis.
Tvær geymslur í séreign í kjallara auk sameignarrýma m.a. hjólageymsla.
Stæði í bílgeymslu í bílakjallara nr. B15 um 27 fm.
 
Baldhurshagi er fjöleignarhús í miðbæ Vestmannaeyja, húsið er klætt að utan með flísum og áli.
Í húsinu er lyfta sem nær niður í kjallara, þar sem eru geymslur og bílakjallari.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað