900 Vestmanneyjar
Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir: Boðaslóð 23, Vestmannaeyjum, aðalhæð og kjallari.
Hæðin er 156,6 fm og kjallari er 74,2 fm auk bílskúrs á lóð sem er 28 fm, eða samtals 258,8 fm.
Eignin telur (aðalhæð), 156,6 fm að stærð.
Anddyri, flísar á gólfi.
Hol, stórt og gott, flísar á gólfi, gott fatahengi.
Stofa/borðstofa, stöfunar eru samliggjandi og stórar.
Eldhús, góð hvít innrétting með borðkrók, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi (1) með parketi á gólfi, fallegir nýlegir skápar.
Herbergi (2) með parketi á gólfi, og skápum.
Herbergi (3) með parketi á gólfi og skápum.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf. Stór sturtuklefi, hvít innrétting.
Þvottahús innaf eldhúsi.
Kjallari, þar er séríbúð auk geymslna, samtals 74,2 fm.
Íbúðin skiptist í:
nett eldhús, stofu og herbergi, opið á milli.
Parket á stofu, herbergi og gangi, ekki full lofthæð (ca 210)
Ágætt baðherbergi.
Góðar geymslur. Sérinngangur í þær. Þurrar og málaðar, lofthæð lægri ca: 180.
Bílskúr, er einangraður og með rafmagni og vatni.
Gluggar endurnýjaðir fyrir ca: 10 árum. Haldið vel við, pússaðir og borið á þá fyrir 4 árum. Frárennslislagnir endurnýjaðar. Húsið málað. Húsið er klætt að utan með ÍMÚR.
Enginn legi eða raki. Lagnir í lagi. Járn á þaki endurnýjað fyrir um 10 árum, plastrennur.
{{type.name}}
{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}