900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}}  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

RENT

Verð: Hringið fyrir verð

Leiga
Hringið fyrir verð
Fjölbýli
141 fm
4
Herbergi
3 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Byggingarár 1933
Inngangur Sérinngangur
Bílskúr Já ( 28 fm )
Lyfta Nei
Fasteignamat 15.450.000 
Brunabótamat 32.480.000 


 Helgafellsbraut 7, íbúð í vesturhluta, Vestmannaeyjum. 

Um er að ræða íbúð í vesturhluta, kjallari og hæð í tveggja íbúða húsi auk bílskúrs norðan við húsið.
Íbúðin er byggð 1933 og er steypt, bílskúrinn er byggður 1989 og er steyptur.
Samkvæmt fasteignaskrá er flatarmál íbúðarinnar 113,2 fm og bílskúrsins 28 fm, samtals 141,2 fm.
Eignin skiptist svo:
Hæðin:
Aðalinngangur, anddyri með flísum á gólfi.
Baðherbergi, dúkur á gólfi, baðkar með sturtu í, innrétting.
Stofa með parketi.
Herbergi (1) með parketi (hluti af tvískiptri stofu)
Kjallari:
Sér inngangur í kjallara (undir tröppum)
Herbergi (2) með parketi
Herbergi (3) með parketi
Herbergi/hol með parketi
Þvottahús, við þvottahús er lítið salerni, innangengt úr þvottahúsi í bílskúr.
Bílskúr með rafmagni en hann hefur ekki verið nýttur sem bílsúr, geymsla innaf bílskúr.
Yfir bílskúr eru svalir í norður, gott útsýni..
Gler og gluggar þarnast viðhalds/endurnýjunar, járn á þaki er að sjá gott.
Jarðvegsskipt hefur verið við kjallara að hluta.
Upplýsingar gefur Helgi Bragason hb@eyjar.is

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað