Stapi 900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}} Stapi  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 35.000.000 

Sala
35.000.000 
Einbýli
204 fm
5
Herbergi
4 Svefnherbergi
1 Stofur
1 Baðherbergi
Fjöldi hæða 2
Byggingarár 1958
Inngangur -
Bílskúr Já ( 22.8 fm )
Lyfta Nei
Fasteignamat 36.450.000 
Brunabótamat 49.820.000 

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir: Stapi 
Um er að ræða steypt íbúðarhús á tveimur hæðum skv. fasteignaskrá 130 fm, sem skiptist í hæð og ris auk tveggja bílskúra 51,1 fm og 22,8 fm.  Eignin skiptist svo:

Hæðin (skv. Fasteignaskrá 91,6 fm)
Bakdyrainngangur frá bílaplani að sunnan/austanverðu
Hol með dúk á gólfi.
Þvottarhús með steingólfi, gengið inn um lága hurð inní eldhúsið
Eldhús með dúk á gólfi og eldri innréttingu
Herbergi (1) innaf eldhúsi, dúkur á gólfi
Hol/anddyri, aðalinngangur, parket (lítið notaður í vestur)
Herbergi (2) með teppi á gólfi
Herbergi (3) með dúk á gólfi
Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar með sturtu í, eldri innrétting

Ris (skv. fasteignaskrá 38,4 fm en gólfflötur er meiri)
Þar er stór stofa/sjónvarpshol með parketi á gólfi, fallegt útsýni til flestra átta
Herbergi (4) með parketi á gólfi, geymsla innaf herbergi (4)
Bílskúrar eru timburgrind á steyptum sökkli klædd með bárujárni, rafmagn er í bílskúr

Um er að ræða hús og bílskúr byggt árið 1958 og 1959, húsið var einangrað og klætt með Ímúr í kringum árið 2000, innréttingar og gólfefni eru ekki ný, nokkrir gluggar þurfa viðhald.  Tekin var inn hitaveita sumarið 2019 og nýtt rafmagnsinntak.  Húsið er því hitaveitukynnt.

Húsið stendur á fallegum útsýnisstað ofarlega í bænum og stutt er í óspillta náttúru.  Samkvæmt lóðarleigusamningi er lóðarstærð 613fm.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað