900 Vestmanneyjar

  • {{img.alt}}  900 Vestmanneyjar
    Opið hús 01.01.0001 00:00 - 00:00
    {{img.description}}

SALE

Verð: 63.000.000 

Sala
63.000.000 
Annað Atvinnuhúsnæði
665 fm
Fjöldi hæða 2
Byggingarár 1982
Inngangur -
Bílskúr Nei
Lyfta Nei
Fasteignamat 37.050.000 
Brunabótamat 111.550.000 

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir: Flatir 21, Vestmannaeyjum.

Samkvæmt fasteignaskrá er um að ræða 665 fm atvinnuhúsnæði, vélaverkstæði, skráð sem netagerð og vélaverkstæði í Fasteignaskrá, byggingarefni er steypa.  Lóð er 625 fm og er gott va: 300 fm plan/port vestan við húsið.

Eignin skiptist svo:
Á neðri hæð eru tveir góðir vinnusalir með stsórum hurðum út í port að vestanverðu.  Gólf í öðrum er flísalagt og gryfja er í hinum.  Þá er lager, móttaka/skrifstofa, kaffistofa og seleni/starfsmannaaðstaða.

Á efri hæð er eitt rými sem er notað sem lager í dag, vöruhurð til suðurs.  Steypt gólfið milli hæða.

{{type.name}}

{{type.distance | portalLocalityDistance}} , {{type.travelTime}}

Götusýn er ekki í boði á þessum stað