Fasteignasala Vestmannaeyja
, 900 Vestmanneyjar
 • Verð: Hringið fyrir verð  
 • Verð á fm: Hringið fyrir verð  
 • Stærð: 66 m2  
 • Tegund: Fjölbýli  
 • Samtals Herbergi: 2  
 • Baðherbergi: 1  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 1  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Helgi Bragason
 • Fasteignasala Vestmannaeyja
 • Sími : 893-1068
 • Skrifstofa :
 • Netfang : hb@eyjar.is

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir: Áshamri 57, 1. hæð miðja,  Vestmannaeyjum. 

Nánari upplýsingar um leigu veitir Einar í gsm 6912306

Íbúðin er skráð skv. Fasteignaskrá 58,6 fm auk 7,5 fm geymslu í kjallara, eða samtals 66.1 fm.

Íbúðin skiptist þannig:
Forstofa/hol með flísum og skáp.
Baðherbergi með stórum sturtuklefa með nuddi ofl., upphengt klósett, innrétting og flísar á gólfi.
Stórt svefnherbergi með parketi á gólfi og skápavegg.
Stofa með flísum á gólfi og útgengt út á svalir í vestur.
Eldhús með hvítri innréttingu og flísum á gólfi.

Sérgeymsla og geymslur og þvottahús/Þurrkherbergi í sameign

Til eru rúmlega 4 milljónir í framkvæmdasjóði til framkvæmdanna fyrir þennan stigagang.  Stefnt er að því að mála og sprunguviðgera blokkina sumarið 2020.