Fasteignasala Vestmannaeyja
, 900 Vestmanneyjar
 • Verð: 22.000.000   
 • Verð á fm: 255.814   
 • Stærð: 86 m2  
 • Tegund: Fjölbýli  
 • Samtals Herbergi: 3  
 • Baðherbergi: 1  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 2  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Helgi Bragason
 • Fasteignasala Vestmannaeyja
 • Sími : 893-1068
 • Skrifstofa :
 • Netfang : hb@eyjar.is

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir 3ja herbergja íbúð á 1.hæð í Áshamri 59, Vestmannaeyjum.
Áshamar 59, 1.hth, er 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í austari Áshamarsblokkinni.  Heildarflatarmál séreignar er 86,3 fm, íbúðin er 79,7 fm auk 6,6 fm sérgeymslu í kjallar auk sameignar.
Íbúðin skiptist svo:
Hol/anddyri með flísum og parketi.
Stofa með parketi, útgangur á svalir í vestur.
Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkar með sturtu í.
Herbergi (1) með parketi á gólfi og skápum.
Herbergi (2) með parketi á gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu, parket á gólfi.
Gluggar í austur eru nýlegir

Unnið er að því að klæða blokkina að utan og áætluð verklok um áramót 2020/2021