Fasteignasala Vestmannaeyja
, 900 Vestmanneyjar
 • Verð: 28.000.000   
 • Verð á fm: 280.000   
 • Stærð: 100 m2  
 • Tegund: Fjölbýli  
 • Samtals Herbergi: 3  
 • Baðherbergi: 1  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 2  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Helgi Bragason
 • Fasteignasala Vestmannaeyja
 • Sími : 893-1068
 • Skrifstofa :
 • Netfang :

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir: Herjólfsgata 9, n.h.

Þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi við Herjólfsgötu 9, skv. fasteignamati 100,2 fm auk 12,9 fm geymslu/fírkompu, samtals 113,1 fm.

Íbúðin skiptist í
Hol/forstofa með flísum,
Eldhús með parketi á gólfi og góðri hvítri/brúnni innréttingu, opið inní stofu
Stofa með parketi,
Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, og baðkari með sturtu í,
Herbergi (1) með parketi, góðir skápar
Herbergi (2) með parketi
Þvottahús með flísum á gólfi, þaðan er bakútgangur,
undir þvottahúsi er góð geymsla.

Stór lóð í sameign

Góð staðsetning við miðbæinn