Fasteignasala Vestmannaeyja
, 900 Vestmanneyjar
 • Verð: 38.000.000   
 • Verð á fm: 184.466   
 • Stærð: 206 m2  
 • Tegund: Fjölbýli  
 • Samtals Herbergi: 4  
 • Baðherbergi: 2  
 • Stofur: 2  
 • Svefnherbergi: 2  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Helgi Bragason
 • Fasteignasala Vestmannaeyja
 • Sími : 893-1068
 • Skrifstofa :
 • Netfang : hb@eyjar.is

Fasteignasala Vestmannaeyja kynnir:  Kirkjuveg 20, Gamló, neðri hæð og útihús.
Neðri hæð 1119,4 fm, útihús 44,2 fm (séríbúð) og bílskúr 42,5 fm, samtals 206,1 fm.
Húsið er timburhús, einangrað og klætt með plasteiningum, upphaflega byggt árið 1906 (húsið) og 1920 bílskúr og útihús, en tasvert endurnýjað einkum á síðustu árum.

Eignin skiptist svo:
Neðri hæð (119,4 fm).
Fordyri og svo anddyri með nýjum flísum, hiti í gólfi.
Eldhús með nýjum korkflísum á gólfi, hvítri innréttingu og lítið búr innaf innréttingu.
Stofa með nýju perketi á gólfi
Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, sturtuklefi og innrétting.
Herbergi (1) með parketi á gólfi og skáp, útgangur út á pall í norður.
Herbergi (2) með nýju parketi á gólfi, góðir skápar.

Útihús/séríbúð (44,2 fm)
Inngangur að sunnanverðu, íbúðin er öll nýtekin í gegn.
Lítið anddyri, flísar.
Eldhús með hvítri nýrri innréttingu.
Stofa með nýju parketi.
Opið inní herbrgi (1) með nýju parketi, fatahengi.
Baðherbergi, flísar í hólf og gólf, sturtuklefi, upphengt WC, lítil innrétting.
Þessi hluti útihússins er allur nýr, nýtt skólp, nýtt neysluvatn og rafmagn ofl.

Bílskúr (42,5 fm)
Bílskúrinn er rúmgóður með heitu og köldu vatni og rafmagni og þar er í dag þvottahús, geymsla og fírkompa/hitagrind/varmaskiptir.  Sjálfvirkur opnari.  Gott stæði framan vjð bílksúr.

Eignin stendur á góðri lóð í miðbæ Vestmannaeyja, kringum húsið eru góðir pallar að mestu nýlega steyptir og af timbri.  Góð afgirt gróin lóð að sunnanverðu.

Eignin er í ágætu ástandi, þak er með lituðu áli, nýlega yfirfarið.  Húsið er vel einangrað og var sérstsaklega bætt við einangrun (ísprautuð steinull).  Nýjar skolplagnir tengdar út í brunn í götu.  Gólf í húsinu eru ný að mestu og einangruð að neðan.  Plastklæðning þarfnast yfirferðar.