Fasteignasala Vestmannaeyja
, 900 Vestmanneyjar
 • Verð: 12.000.000   
 • Verð á fm: 184.615   
 • Stærð: 65 m2  
 • Tegund: Fjölbýli  
 • Samtals Herbergi: 2  
 • Baðherbergi: 1  
 • Stofur: 1  
 • Svefnherbergi: 1  
 •  
 •  
 •  
 •  
 • Helgi Bragason
 • Fasteignasala Vestmannaeyja
 • Sími : 893-1068
 • Skrifstofa :
 • Netfang : hb@eyjar.is

Túngata 22, kjallari, Vestmannaeyjum.
Samkvæmt upplýsingum úr fasteignaskrá er um að ræða 65,3 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.

Íbúðin skiptist svo
Inngangur að norðanverðu
Anddyri með flísum
Geymsla undir tröppum
Baðherbergi með flísum á gólfi og uppá veggi að hluta, sturtuklefi steyptur
Stofa/herbergi (1) með parketi
Herbergi (2) með parketi
Eldhús með flísum á gólfi, eldri innrétting
Sérgeymsla innaf fírkompu
Í sameign er fírkompa með tengi fyrir þvottavél og herbergi (var áður þvottarhús) með útgangi út á baklóð
Eignin þarfnast málunar að utan, hluti glugga þarfnast yfirferðar, nýlegt alocink á þaki.
Gróin lóð og trjágróður á baklóð

Möguleiki að kaupa eignina í heild.